Skip to Content

TÍMAMÓT Á ÍSLANDI

ATHUGIÐ BREYTTAR DAGSETNINGAR:

 

Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI

AKSTURSÖRYGGISNÁMSKEIÐ HÓPBIFREIÐASTJÓRA

Akstursöryggisnámskeið:

Skráning hér: bit.ly/okuland

5 dagsetningar í boði: 

23. nóv. /24. nóv. /25. nóv. /26. nóv. /27. nóv.

Alla dagana kl 09 – 16 

Lengd: 7 klukkutímar – fæst metið til endurmenntunar.

Staðsetning: Álfhella 221 Hafnarfjörður

Ökutæki: 2 hópferðabílar 

Fjöldi á námskeiði: 12 þátttakendur

Leiðbeinendur: Uwe Beyer og Guðni Sveinn Theodórsson, akstursþjálfarar hjá EvoBus ( Mercedes-Benz / Setra )

Námskeiðsgjald á þátttakenda: 45.000.- 

Krafa um ökuréttindi: D ökuréttindaflokkur

Markmið námskeiðs:

Námskeiðið miðar að því að aka án þess að stofna sér í hættu. Þátttakendur upplifa akstur við viðsjárverðar aðstæður og læra hvernig meta skal aðstæður rétt og af öryggi. Kynnist eðlisfræðilegum lögmál við hópbifreiðaakstur, að þekkja og forðast hættulegar aðstæður á vegi. Rétt aksturslag í gegnum beygjur og rétt beiting á bremsum við beygjur

Framkvæmd námskeiðs:

Námskeiðið fer fram á lokuðu akstursöryggissvæði.

Eingöngu verða verklegar æfingar og þátttakendur koma til með að skiptast á að aka en einnig verður hægt að fylgjast með.

Dagskrá:

09:00             Upphaf námskeiðs, upphitun.

09:30 – 11:45 Réttar stillingar á stjórntækjum, léttar akstursæfingar, svigakstur, þröngar beygjur, bakkæfingar.

11:45 - 12:30 Bremsuæfingar á 50 km/klst.

12:30 - 13:30 Hádegisverður.

13:30 - 14:30 Samanburður á nauðhemlun á 30 / 50 / 70 km/klst.

14:30 – 15:30 Sveigt framhjá hindrun – æfingar

15:30 – 16:00 Samantekt og umræður

16:00              Námskeiðslok.

Minnum á styrki verkslýðsfélaga, stéttarfélaga og fleiri aðila.

 

What is Driver CPC?

Under a European Union Directive, professional drivers of trucks over 3.5 tonnes or busses with 9 or more seats must usually obtain a Driver CPC in addition to a vocational driving licence. 

This must be maintained with 5 x 7 hours of periodic training every 5 years or the certificate will lapse.

CPC Courses in English Language

Next courses will be held in Oktober through online meeting solution.

Please register under the tab "ENGLISH"

 

 

 

                                                          

 

 

 

 

 

 

 Drupal vefsíða: Emstrur